Steinunn Inga - Samspil 2015
  • Samspilið
  • Bloggið
  • Græjurnar
  • Lesefnið
  • Myndirnar
  • Um mig

Keppnisandi

5/5/2015

0 Comments

 
Kahoot spurningaleikur prófaður. Keppni í stofunni, t.d. um hugtök, milli nemenda eða liða eða landshluta, landa! Muna að láta nemendur fá keppnisnúmer eða búa sér til leyninöfn því frammistaðan sést á yfirliti á skjánum. Kennari getur skoðað niðurstöðurnar, fengið þær í excel og séð hvar nemendur standa vel / illa. 

Picture
0 Comments



Leave a Reply.

    Fyrri færslur

    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

Powered by
✕