Steinunn Inga - Samspil 2015
  • Samspilið
  • Bloggið
  • Græjurnar
  • Lesefnið
  • Myndirnar
  • Um mig

Ruslatunnuleikur

20/3/2015

2 Comments

 
Ég er alveg niðursokkin í ClassTools.net, það er svo margt einfalt og sniðugt í gangi þar. Bjó til þennan létta leik í dag, á eftir að prófa hann á nemendum mínum. Leikurinn snýst um að setja fullyrðingar í rétta ruslatunnu sem merktar eru fjórum bókmenntastefnum sem við erum að vinna með í ÍSL403.

Smelltu á hnappinn til að fara í ruslatunnuleikinn. 



Ruslatunnuleikur
Picture
2 Comments
Íris link
20/3/2015 08:49:48

Ég prófaði leikinn og fannst þetta þrælsniðugt.

Reply
Steinunn
23/3/2015 03:40:16

Gaman að því, þetta er bæði einfalt og skemmtilegt.

Reply



Leave a Reply.

    Fyrri færslur

    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015

    Flokkar

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.